Í fyrstu frímínútum dagsins var dregið úr stimpluðum hreyfikortum. Í upphafi skólaárs fengu allir nemendur og starfsmenn s.k. hreyfikort og á skólaárinu hafa verið haldnir sjö hreyfiviðburðir og þeir sem tóku þátt fengu stimpil á kortið sitt. Kortunum var síðan safnað saman eftir skólahlaup FVA s.l. miðvikudag og dregið úr þeim í morgun. Fyrirtæki í bænum gáfu vinningana og viljum við koma á framfæri þökkum fyrir góðar undirtektir. Styrktaraðilar hreyfikortsins eru: Apótek Vesturlands, Bíóhöllin Akranesi, Bootcamp Akranesi, Galito, Hár Studio, Hárhús Kötlu, Heilsan mín, ÍA, Íþróttamiðstöðin Jaðarsbökkum, Metabolic Akranesi, Norðanfiskur, PrentMet, Rakarastofa Gísla, Snyrtistofan Face, Spinning Elsu, Subway, Tabata Akranesi, Verslunin Model og Verslunin Nína.

 

 

 

Vinningshafar eru:
1. Verslunin Nína, gjafabréf: Guðrún Lind Gísladóttir.
2. Verslunin Model, gjafapakki: Kristín Edda Búadóttir.
3. Spinning Elsu, gjafabréf: Friðmey Barkar Barkardóttir.
4. Hárhús Kötlu, gjafapakki: Vigdís Erla Sigmundsdóttir.
5. Heilsan mín, gjafabréf í Hot jóga: Bergþóra Hrönn Hallgrímsdóttir.
6. Galita, gjafabréf: Júlía Björk Gunnarsdóttir.
7. Subway, gjafabréf: Linda María Rögnvaldsdóttir.

Please publish modules in offcanvas position.