Útskrift 27. maí
Útskrift 27. maí
Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki
Previous Next Play Pause
1 2 3

Undanfarna daga hafa starfsmenn unnið hörðum höndum að fara yfir umsóknir og innrita nemendur í skólann. Alls sóttu 208 nemendum um skólavist hjá okkur í haust og innritast þeir á allar brautir skólans. Mikil aðsókn er í dreifnámið okkar en alls bárust 63 umsóknir. Allir umsækjendur fá sent svarbréf á næstu dögum.
Gleðilegt sumar.

Please publish modules in offcanvas position.