Útskrift 27. maí
Útskrift 27. maí
Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki
Previous Next Play Pause
1 2 3

25 nemendur skólans njóta sín í Berlín þessa dagana ásamt Kristínu Luise Kötterheinrich kennara og Jónínu Víglundsdóttur áfangastjóra. Nemendur hafa nú gengið borgina þvera og endilanga og þurfa að leysa ýmis verkefni ásamt því að kynna sér helstu kennileiti, söguna og menninguna. Að sögn Kristínar hefur veðrið leikið við þau, haustlitirnir í Berlín verið sérstaklega fallegir og nemendur staðið sig vel. Fleiri myndir eru á facebook síðu skólans.

Please publish modules in offcanvas position.