Útskrift 21. desember
Útskrift 21. desember
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki
Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Previous Next Play Pause
1 2 3

Þessi glæsilegi hópur nemenda skemmti rúmlega 700 gestum á Þorrablóti Skagamanna um nýliðna helgi. Leiklistarklúbbur NFFA setur á hverju ári upp glæsilega leiksýningu og verður árið í ár engin undantekning. Söngleikurinn Með allt á hreinu varð fyrir valinu en hann er byggður á samnefndri kvikmynd Stuðmanna. Atriðið á þorrablótinu heppnaðist einstaklega vel og við bíðum spennt eftir að mæta á frumsýningu í mars.

Please publish modules in offcanvas position.