fbpx

Húsasmíðabraut

Nám á Húsasmíðabraut (HÚS) er 243 eininga lögverndað iðnnám sem lýkur með burtfararprófi á 3. þrepi. Inntökuskilyrði á brautina er að hafa lokið grunnskóla með lágmarks-hæfnieinkunn C í íslensku og stærðfræði eða að hafa lokið 1. þreps áföngum í þessum greinum. Námið skiptist annars vegar í bóklegt og verklegt nám í skóla og hins starfsþjálfun út í atvinnulífinu.

Að loknu námi og starfsþjálfun útskrifast nemandi með prófskírteini sem vottar að hann hafi lokið námi með fullnægjandi árangri og getur nemandi þá sótt um að taka sveinspróf sem leiðir til útgáfu sveinsbréfs. Námstími er 2,5 ár í skóla aðv iðbættri starfsþjálfun skv. ferilbók.

Prentvæn útgáfa
Nánari brautarlýsing í námsskrárgrunni

Áfangar á Húsasmíðabraut (240 ein):

Almennar bóklegar greinar
Danska* DANS2BF05
Enska ENSK2EV05
Íslenska ÍSLE2RL05
Íþróttir 6 einingar
Lífsleikni LÍFS1ÉG02 LÍFS1ES02
Skyndihjálp SKYN2EÁ01
Stærðfræði STÆR2ML05 / STÆR2ÞR05
Sérgreinar
Áætlanir og gæðastjórnun ÁÆST3SA05
Byggingatækni BYGG2ST05
Efnisfræði EFRÆ1EF05
Framkvæmdir og vinnuvernd FRVV1FB05
Gluggar og útihurðir GLUH2GH08
Grunnteikning GRUN1AU05 GRUN1FY05
Húsasmíði HÚSA3HU09 HÚSA3ÞÚ09
Húsaviðgerðir og breytingar HÚSV3HU05
Inniklæðningar INNK2HH05
Innréttingar INRE2HH08
Lokaverkefni LOKA3HU08
Teikning TEIK2HS05 TEIK2HH05 TEIK3HU05
Trésmíði TRÉS1VÁ05 TRÉS1HV08 TRÉS1VT08
Tréstigar TRST3HH05
Starfsþjálfun STAÞ2HU30 STAÞ2HU30 STAÞ3HU30

* Í stað dönsku má taka norsku eða sænsku.