Útskrift maí 2018
Útskrift maí 2018
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki
Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Previous Next Play Pause
1 2 3

Femínistafélagið Bríet stóð fyrir fyrirlestri Stígamóta, Sjúk ást, á Opnum dögum í FVA í lok febrúar. Vikuna á eftir seldi félagið Sjúk ást húfur til styrktar Stígamóta og gaf blöðrur og tímabundin tattoo. Auk þess var skólinn skreyttur með plakötum og blöðrum til að minna á mikilvæg skilaboð herferðarinnar

Í Skessuhorninu, sem kom út í síðustu viku, var viðtal við Katarínu Stefánsdóttur nemanda okkar en hún verður fyrsti húsgagnasmiðurinn til að útskrifast frá Fjölbrautaskóla Vesturlands. Nokkrir húsgagnasmiðir voru útskrifaðir frá Iðnskólanum á Akranesi en eftir stofnun Fjölbrautaskólans hefur enginn húsgagnasmiður útskrifast. Katarína hefur alltaf

Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á þessa frábæru leiksýningu. Síðustu þrjár sýningarnar verða núna um helgina, tvær á morgun og ein á sunnudag. Sýningin hefur fengið frábæra dóma og sagði blaðamaður Skessuhorns uppsetninguna vera einstaklega metnaðarfulla og fagmannlega að öllu staðið. Starfsmenn FVA fjölmenntu á sýningu í vikunni og erum við öll afar stolt af okkar nemendum og

Íþróttafólkið okkar er að standa sig einstaklega vel um þessar mundir. Fyrstu helgina í mars varð Brimrún Eir Íslandsmeistari í klifri í 16-19 ára flokki. Um síðustu helgi urðu þau Brynjar Már Ellertsson, Davíð Örn Harðarson og Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir Íslandsmeistarar í badmintoni í U17 og U19 aldursflokkum. Þá keppti Bergdís Fanney Einarsdóttir fyrir U-19 landslið kvenna í fótbolta á Spáni í byrjun marsmánaðar og Brynjar Snær Pálsson er núna í Hollandi að keppa með U-17 landsliði karla í fótbolta.

Please publish modules in offcanvas position.