Útskrift desember 2017
Útskrift desember 2017
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki
Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Previous Next Play Pause
1 2 3

Spennusagnaverðlaunin Svartfuglinn voru afhent í fyrsta sinn í gær, verðlaunin eru ætluð höfundum sem ekki hafa áður sent frá sér glæpasögu. Það var fyrrverandi nemandi okkar, Eva Björg Ægisdóttir, sem hlaut verðlaunin fyrir bókina Marrið í stiganum. Í áliti dómnefndar

Á Opnum dögum stóð Góðgerðafélagið Eynir fyrir góðgerðasýningu í samvinnu við Bíóhöllina á Akranesi. Allur ágóðinn, 158.634 krónur, rann til Mottumars söfnunarinnar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem félagið leggur Krabbameinsfélaginu lið en á haustönninni styrkti félagið söfnun Bleiku slaufunnar.

Anna Þorvaldsdóttir, tónskáld, er fædd á Akranesi 1977 og ólst upp í Borgarnesi þar til hún sótti Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi 1993-1997. Hún útskrifaðist frá FVA á sálfræðibraut. Frá 14 ára aldri nam Anna sellóleik jafnhliða námi, fyrst í Borgarnesi og síðan í Reykjavík, bæði við Tónlistarskóla Sigursveins D. Kristinssonar og við Tónlistarskólann í Reykjavík. Hún útskrifaðist með BA gráðu í tónsmíðum frá Listaháskóla Íslands 2004 og með doktorsgráðu í tónsmíðum frá Kaliforníuháskóla í San Diego 2011.

Síðastliðinn fimmtudag héldu fjórir nemendur til Egilsstaða til að taka þátt í Hæfileikakeppni Starfsbrauta. Það var líf og fjör á hæfileikakeppninni og voru sjö skólar með atriði í keppninni. Okkar nemendur „Mið-Akranes“ stóðu sig frábærlega

Please publish modules in offcanvas position.