Fjölbrautaskóli Vesturland býður upp á nám í almennum hluta meistaranáms.

 

Vor 2016

Haust 2016

Vor 2017

Haust 2017 (ef næst í hóp)

ÍSL 242

MST 104

ÍSL 252 

Enska (húsasmíði/málmiðngr.)

TÖL 103

MKE 102

STÆ 243

STÆ 202 (húsasmíði)

MRU 102 

MRS 103

MBS 101 

STÆ 323 (húsasmíði)

 

 

 

EÐL 103 (málmiðngr.)

 

Nám í meistaraskóla verður með eftirfarandi hætti:

Námið er fjarnám með staðbundnum lotum þ.e. nemendum hitta kennara í kennslustund fimm sinnum á önninni, að öðru leiti verða nemendur í tölvusamskiptum við kennara.

 

Staðbundnar lotur verða eftirtalda laugardaga

14. janúar

18. febrúar

18. mars

22. apríl

6. maí

 

Tímasetningar:

ÍSL-252 verður kl. 8:30-9:30

STÆ-243 verður kl 9:45-10:45

MBS-101 verður kl. 11:00-12:00

 

Þar sem MBS-101 er aðeins einnar einingar áfangi verður hann ekki kenndur í öllum staðlotunum. 

Upplýsingar um námsskrár fyrir iðnsveina til iðnmeistaraprófs er á heimasíðu menntamálaráðuneytis

Please publish modules in offcanvas position.