Efni af vef FVA

Vélvirkjanám með vinnu er verkefnadrifið nám þar sem námshraði er einstaklingsbundinn og ákvarðast af möguleikum hvers nema til að sinna náminu. Kennt er 1-2 kvöld í miðri viku og/eða um helgar.  Inntaka nýrra nemenda fer fram á hverri önn og er fyrra nám metið skv. skólanámskrá.

Brautarlýsing námsbrautar í vélvirkjun.

Umsókn um nám í Vélvirkjun

Kennsludagar á vorönn 2017

Janúar Dagsetning Tími Námsgrein
Laugardagur 14. jan 8:00 - 17:00 Verknám Hópur 2
Sunnudagur 15. jan 8:00 - 17:00 Verknám Hópur 2
Þriðjudagur 17. jan 17:30 - 19:30    Iðnreikningur 202
Þriðjudagur 17. jan 19:30 - 21:30 Rafeindatækni 103  
Laugardagur 21. jan 8:00 - 17:00 Verknám Hópur 1
Sunnudagur 22. jan 8:00 - 17:00 Verknám Hópur 1
Þriðjudagur 24. jan 17:30 - 19:30 Iðnreikningur 202  
Þriðjudagur 24. jan 19:30 - 21:30   Rafeindatækni 103  
Þriðjudagur 31. jan 17:30 - 19:30    Iðnreikningur 202  
Þriðjudagur 31. jan 19:30 - 21:30  Rafeindatækni 103  
Febrúar Dagsetning Tími Námsgrein
Laugardagur 4. feb 8:00 - 17:00 Verknám Hópur 2
Sunnudagur 5. feb 8:00 - 17:00 Verknám Hópur 2
Þriðjudagur 7. feb 17:30 - 19:30 Iðnreikningur 202  
Þriðjudagur 7. feb 19:30 - 21:30     Rafeindatækni 103  
Þriðjudagur 14. feb 17:30 - 19:30    Iðnreikningur 202  
Þriðjudagur 14. feb 19:30 - 21:30    Rafeindatækni 103  
Laugardagur 18. feb 8:00 - 17:00 Verknám Hópur 1
Sunnudagur 19. feb 8:00 - 17:00 Verknám Hópur 1
Þriðjudagur 21. feb 17:30 - 19:30    Iðnreikningur 202  
Þriðjudagur 21. feb 19:30 - 21:30    Rafeindatækni 103  
Mars Dagsetning Tími Grein
Þriðjudagur 7. mars 17:30 - 19:30    Iðnreikningur 202  
Þriðjudagur 7. mars 19:30 - 21:30    Rafeindatækni 103  
Laugardagur 11. mars 8:00 - 17:00 Verknám Hópur 2
Sunnudagur 12. mars 8:00 - 17:00 Verknám Hópur 2
Þriðjudagur 14. mars 17:30 - 19:30    Iðnreikningur 202  
Þriðjudagur 14. mars 19:30 - 21:30    Rafeindatækni 103  
Laugardagur 18. mars 8:00 - 17:00 Verknám Hópur 1
Sunnudagur 19. mars 8:00 - 17:00 Verknám Hópur 1
Þriðjudagur 21. mars 17:30 - 19:30    Iðnreikningur 202  
Þriðjudagur 21. mars 19:30 - 21:30    Rafeindatækni 103  
Laugardagur 25. mars 8:00 - 17:00 Verknám Hópur 2
Sunnudagur 26. mars 8:00 - 17:00 Verknám Hópur 2
Þriðjudagur 28. mars 17:30 - 19:30  Iðnreikningur 202  
Þriðjudagur 28. mars 19:30 - 21:30    Rafeindatækni 103  
Apríl Dagsetning Tími Grein
Laugardagur   8:00 - 17:00 Verknám Hópur 1
Sunnudagur 2. apríl 8:00 - 17:00 Verknám Hópur 1
Þriðjudagur 4. apríl 17:30 - 19:30 Lokapróf Iðnreikningur 202  
Þriðjudagur 4. apríl 19:30 - 21:30 Rafeindatækni 103  
Laugardagur 8. apríl 8:00 - 17:00 Verknám Hópur 2
Sunnudagur 9. apríl 8:00 - 17:00 Verknám Hópur 2
Þriðjudagur 25. apríl 17:30 - 21:30 Rafeindatækni 103  
Laugardagur 29. apríl 8:00 - 17:00 Verknám Hópur 1
Sunnudagur 30. apríl 8:00 - 17:00 Verknám Hópur 1 - Lokaskil
Maí Dagsetning Tími Grein
Þriðjudagur 2. maí 17:30 - 21:30 Rafeindatækni 103  
Þriðjudagur 9. maí 17:00 - 21:00 Lokapróf Rafeindatækni 103  

 

Vélvirkjanám með vinnu (pdf):
Download this file (Stundaskrá kvöldskóla VOR 2017.xlsx)Kennsludagar á vorönn 201711 kB
Download this file (Velvirkjun_m_vinnu_aetlun_um_kennslu_sjergreina_2015haust.pdf)Upplýsingar um vélvirkjanám með vinnu197 kB

 Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi | Vogabraut 5 | Sími: 433-2500 | skrifstofa(hjá)fva.is 
Kennitala: 681178-0239 | Opnunartími skrifstofu virka daga: 8:00-12:30 og 13:00-15:00