Efni af vef FVA

Húsasmíðanám með vinnu er verkefnadrifið nám þar sem námshraði er einstaklingsbundinn og ákvarðast af möguleikum hvers nema til að sinna náminu.Kennt er aðra hverja helgi á verkstæði skólans og boðið upp á fjarkennslu í bóklegum hluta námsins. Inntaka nýrra nemenda fer fram á hverri önn og er fyrra nám metið skv. skólanámskrá.
 
 
 
Kennsludagar á vorönn 2017
 
  Janúar Febrúar Mars Apríl
Laugardagur 14. jan. 11. feb. 11. mars 22. apríl
Sunnudagur 15. jan. 12. feb. 12. mars 23. apríl
Laugardagur 28. jan. 25. feb. 25. mars 29. apríl
Sunnudagur 29. jan. 26. feb. 26. mars 30. apríl

 

Húsasmíðanám með vinnu (pdf):
Download this file (Húsasmíðanám með vinnu vorönn 2017.pdf)Húsasmíðanám með vinnu vorönn 2017.pdf308 kB

 Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi | Vogabraut 5 | Sími: 433-2500 | skrifstofa(hjá)fva.is 
Kennitala: 681178-0239 | Opnunartími skrifstofu virka daga: 8:00-12:30 og 13:00-15:00