Sjúkraliðanám með vinnu er fjarnám með staðbundnum lotum þar sem nemendur koma í skólann u.þ.b. einn dag í mánuði. Fyrra nám og starfsreynsla við umönnun er metið skv. skólanámskrá.  

 

Áfangar í boði á haustönn 2017

 Birt með fyrirvara um breytingar
Nemendur á 5. önn
Efna- og eðlisfræði NÁT123
Líffræði NÁT103
Sálfræði SÁL103
Félagsfræði FÉL103
Nemendur á 1. önn
Hjúkrunarfræði, bókleg HJÚK1AG05
Hjúkrunarfræði, verkleg HJVG1VG05
Félagsfræði FÉLA1BY05
Upplýsingatækni UPPT1OF05

 

Dagsetningar staðlota á haustönn 2017

Gert er ráð fyrir að staðbundnar lotur fyrir sjúkraliðanema verði á eftirfarandi fimmtudögum (og föstudögum verklegt).

  Fimmtudagar             Föstudagar              
31. ágúst  
21. september 22. september
12. október 13. október
2. nóvember 3. nóvember
23. nóvember  
7. desember  

 

Birt með fyrirvara um breytingar

Mæting fimmtudaga kl. 8:30 nema annað sé tekið fram og gera má ráð fyrir kennslu til kl. 15:50

Brautarlýsing sjúkraliðabrautar (eldri námskrá)

Brautalýsing sjúkraliðabrautar (ný námskrá) 

Námsáætlun nemenda sem hófu nám á haustönn 2017

 

 

Please publish modules in offcanvas position.