Efni af vef FVA

Sjúkraliðanám með vinnu er fjarnám með staðbundnum lotum þar sem nemendur koma í skólann u.þ.b. einn dag í mánuði. Fyrra nám og starfsreynsla við umönnun er metið skv. skólanámskrá. 
Á vorönn 2017 verður hópurinn sem byrjaði haustið 2015 kominn á fjórðu önn í náminu og eru nýjir nemendur teknir inn og skráðir í áfanga eins og hægt er m.v. undanfara. Fyrirhugað er að fara af stað með nýjan hóp haustið 2017 ef næg þátttaka fæst. 
 
 
Áfangar í boði á vorönn 2017
 
Lýsing Áfangaheiti Undanfari
Hjúkrunarfræði HJÚ5036 HJÚ4036
Lyfjafræði LYF1036 -
Næringarfræði NÆR 1036 -
Siðfræði SIÐ1024 HJÚ3036
Sjúkdómafræði SJÚ203 SJÚ1036

Dagsetningar staðlota á vorönn 2017

12. janúar
2. febrúar
23. febrúar
16. mars
6. apríl
27. apríl

Birt með fyrirvara um breytingar
Mæting alla dagana kl. 8:30 nema annað sé tekið fram og gera má ráð fyrir kennslu til kl. 15:50
Vinnustaðanám á LSH verður 20. mars til 7. apríl

Brautarlýsing sjúkraliðabrautar

 Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi | Vogabraut 5 | Sími: 433-2500 | skrifstofa(hjá)fva.is 
Kennitala: 681178-0239 | Opnunartími skrifstofu virka daga: 8:00-12:30 og 13:00-15:00