Efni af vef FVA

Skólanámskrá Fjölbrautaskóla Vesturlands, 14. útgáfa 2014
Starfshættir | Námsbrautir


Vélstjóranám 1. stigs (VV1)

Vélavarðanám

Námið veitir að loknum 6 mánaða siglingatíma atvinnuréttindi til starfa sem yfirvélstjóri á skipi með aðalvél allt að 375 kW og undirvélstjóri eða dagmaður á stærri skipum. Meðalnámstími er ein önn.
 

Áfangar í vélstjóranámi 1. stigs, vélavarðar (17 ein.)

Sérgreinar (17 ein.)
Málmsuða                MLS  102             2 ein.
Rafmagnsfræði           RAF  103             3 ein.
Skyndihjálp             SKY  101             1 ein.
Smíðar                  SMÍ  104             4 ein.
Vélstjórn               VST  103, 204        7 ein.
 
 
 
 

 Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi | Vogabraut 5 | Sími: 433-2500 | skrifstofa(hjá)fva.is 
Kennitala: 681178-0239 | Opnunartími skrifstofu virka daga: 8:00-12:30 og 13:00-15:00