Skólahjúkrun

Þjónusta skólahjúkrunarfræðings 

Nemendur og foreldrar/forráðamenn geta leitað upplýsinga, aðstoðar og stuðnings hjá skólahjúkrunarfræðingi.

Skólahjúkrunarfræðingur er til staðar á skrifstofu á fyrstu hæð (hjá námsráðgjafa). Hægt er

að bóka tíma í Innu eða bara mæta á staðinn.

þriðjudaga:     8:30 - 11:30

fimmtudaga   12:30 - 15:30

Skólahjúkrunarfræðingur er Íris Björg Jónsdóttir - netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Símar:

433  2518 beinn sími

433 2500 skrifstofa skólans

 Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi | Vogabraut 5 | Sími: 433-2500 | skrifstofa(hjá)fva.is 
Kennitala: 681178-0239 | Opnunartími skrifstofu virka daga: 8:00-12:30 og 13:00-15:00