Gæðaráð

Gæðaráð

Gæðaráð skilgreinir gæða- og árangursmælikvarða, hefur yfirsýn um starfsemi skólans, greinir áherslur og leggur fram tillögur að breytingum.

Gæðaráð er stjórnendum, kennurum og öðru starfsfólki til stuðnings og ráðgjafar varðandi skipulagningu og forgangsröðun umbótaverkefna

Gæðaráð skipa Ágústa E. Ingþórsdóttir, Dröfn Viðarsdóttir, Guðrún Lind Gísladóttir, Kristín L. Kötterheinrich, Jónína H. Víglundsdóttir og Þröstur Þ. Ólafsson auk þess er verkefnastjóri gæðamála Garðar Nordahl í ráðinu.

 Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi | Vogabraut 5 | Sími: 433-2500 | skrifstofa(hjá)fva.is 
Kennitala: 681178-0239 | Opnunartími skrifstofu virka daga: 8:00-12:30 og 13:00-15:00