Einnig má búast við söngatriðum frá nemendum og Árshátíðarmyndband SKUTLUNNAR verður á sínum stað. Galító mun bjóða upp á þriggja rétta matseðill sem ætti ekki að geta klikkað frekar en fyrri daginn.

Stuðið heldur síðan áfram seinna um kvöldið en klukkan 22:00 mun hefjast ball á Gamla Kaupfélaginu. Húsið lokar klukkan 22:30 og ballið stendur til 01:00.

Þar mun enginn annar en STURLA ATLAS stíga á stokk og Marinó Hilmar mun einnig sjá um að halda hita í fólkinu.

Edrúpotturinn verður á sínum stað þar sem einn heppinn mun vinna 50 ÞÚSUND KRÓNA gjafabréf hjá Iceland Air, ekki amalegt.

Miðaverð:
⁃ NFFA matur - 4000
⁃ NFFA ball - 3000
⁃ ÓNFFA matur - 4500
⁃ ÓNFFA ball - 3500
Miðasala fyrir árshátíðina hefst á morgun, föstudaginn 24. febrúar
Miðasala fyrir ÓNFFA hefst á mánudaginn 27. febrúar.

Um að gera að tryggja sér miða sem fyrst! Takmarkað magn af miðum er í boði.

A.T.H!! Ekki er hægt að kaupa miða við hurð á árshátíðinni sjálfri, bara á ballinu.

***ÖLVUN ÓGILDIR MIÐANN!***

Please publish modules in offcanvas position.