Ronja Ræningjadóttir

Söguna um hana Ronju Ræningjadóttur þekkja allir.

Ronja birtist á sviði Bíóhallarinnar á Akranesi ásamt ræningjahóp föður síns og berst við álfa og huldufólk og allskyns kynjaverur.

Frábær sýning fyrir alla fjölskylduna sem sett er upp af Leiklistarklúbb nemendafélags Fjölbrautaskóla Vesturlands.

 

Leikstjórn: Hallgrímur Ólafsson
Leikmynd og búningar: Sara Hjördís Blöndal
Tónlistarstjórn: Birgir Þórisson
Lýsing: Ingþór Bergmann Þórhallsson

Vertu velkomin og góða skemmtun

Frumsýnt verður laugardaginn 11. mars klukkan 13:00, hægt er að kaupa miða hér á midi.is á allar sýningar

 Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi | Vogabraut 5 | Sími: 433-2500 | skrifstofa(hjá)fva.is 
Kennitala: 681178-0239 | Opnunartími skrifstofu virka daga: 8:00-12:30 og 13:00-15:00