Peningaverðlaun voru fyrir efstu þrjú sætin í hverjum bekk en 10 efstu fengu sérstök viðurkenningarskjöl.
1. verðlaun eru 20.000 kr.
2. verðlaun eru 15.000 kr
3. verðlaun eru 10.000 kr.

Stuðningsaðilar keppninnar voru Landsbankinn, Norðurál, Málning og Elkem.
Efstu 10. keppendur í hverjum bekk eru sem hér segir

8. bekkur

1. Hekla María Arnardóttir – Brekkubæjarskóli Akranesi

2. Helgi Rafn Bergþórsson – Grundaskóli Akranesi

3. Björn Viktor Viktorsson – Grundaskóli Akranesi

4-10. Aníta Ólafsdóttir – Gunnskóli Snæfellsbæjar

4-10. Benedikt Gunnarsson - Gunnskóli Snæfellsbæjar

4-10. Dang Nguyen Hieu Ngan – Brekkubæjarskóli Akranesi

4-10. Guðrún Karitas Guðmundsdóttir – Brekkubæjarskóli Akranesi

4-10. Salka Brynjarsdóttir – Brekkubæjarskóli Akranesi

4-10. Sólrún Lilja Finnbogadóttir – Grundaskóli Akranesi

4-10. Þóra Kristín Ríkharðsdóttir – Brekkubæjarskóli Akranesi

9. bekkur

1. Kristinn Jökull Kristinsson – Grunnskóli Snæfellsbæjar

2. Marinó Þór Pálmason – Grunnskólinn í Borgarnesi

3. Ragnheiður Helga Sigurgeirsdóttir – Grundaskóli Akranesi

4-10. Arnar Már Karlsson – Grundaskóli Akranesi

4-10. Aron Kristjánsson – Brekkubæjarskóli Akranesi

4-10. Erik Danielsson Schnell – Brekkubæjarskóli Akranesi

4-10. Guðrún Karitas Hallgrímsdóttir – Grunnskóli Borgarfjarðar

4-10. Harpa Rut Jónasdóttir – Grunnskóli Borgarfjarðar

4-10. Jóna Margrét Guðmundsdóttir - Auðarskóli

4-10. Lovísa Lín Traustadóttir – Grunnskóli Snæfellsbæjar

10. bekkur

1. Andri Snær Axelsson – Brekkubæjarskóli Akranesi

2. Fehima Líf Puresvic – Grunnskóli Snæfellsbæjar

3. Brynhildur Traustadóttir - Brekkubæjarskóli Akranesi

4-10. Arnar Reyr Kristinsson – Brekkubæjarskóli Akranesi

4-10. Bergsteinn Ásgeirsson - Brekkubæjarskóli Akranesi

4-10. Davíð Örn Harðarson - Brekkubæjarskóli Akranesi

4-10. Erika Rún Heiðarsdóttir – Grunnskóli Snæfellsbæjar

4-10. Eyrún Sigþórsdóttir - Brekkubæjarskóli Akranesi

4-10. Sjöfn Sólveig Sigurbjörnsdóttir – Grundaskóli Akranesi

4-10. Stefán Jóhann Brynjólfsson – Grunnskóli Borgarfjarðar

Það er í 19. sinn sem við hér höldum þessa keppni og allar horfur eru á því að hún verði viðvarandi atburður næstu árin.
Það er ákaflega skemmtilegt fyrir FVA að vera gestgjafi á viðburði sem þessum og við vonum við að þátttakendur hafi líka haft gaman af.
Kærar þakkir fyrir þátttökuna og komuna.

Please publish modules in offcanvas position.