Umsóknir

Umsókn um skólavist í FVA

Nemendur sem útskrifast úr 10. bekk í vor sækja um á www.menntagatt.is. Forinnritun stendur til 10. apríl og lokainnritunin er á tímabilinu 4. maí - 10. júní.

Eldri nemendur geta líka sótt um skólavist á www.menntagatt.is. Innritunartímibilið fyrir þá er 3. apríl - 10. júní.  

Umsókn um dreifnám, kvöld- eða helgarnám

Umsóknareyðublöð um nám í dagsskóla og á afreksíþróttasvið eru hér fyrir neðan:

 Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi | Vogabraut 5 | Sími: 433-2500 | skrifstofa(hjá)fva.is 
Kennitala: 681178-0239 | Opnunartími skrifstofu virka daga: 8:00-12:30 og 13:00-15:00