Efni af vef FVA

Félagsfræðabraut (FÉL) - Birt með fyrirvara um samþykki mennta- og menningamálaráðuneytis.

Félagsfræðabraut er ætlað að veita nemendum góða og almenna undirstöðuþekkingu í bóklegu námi með áherslu á samfélagsgreinar. Brautin býr nemendur undir framhaldsnám í háskóla, einkum á sviði félagsvísinda. Nám á félagsfræðabraut tekur að jafnaði 6 annir.

Áfangar á félagsfræðabraut (200 ein.)

Kjarni

Námsgrein
Íslenska ÍSLE 2RL05 2HB05 3BF05 3BS05
Stærðfræði STÆR 2VM05 eða 2ML05 2TL05
Danska* DANS 2BF05
Enska ENSK 2EV05 3OB05 3FA05 3AO05
Félagsfræði FÉLA 1BY05 2KR05
Saga SAGA 1ÞM05 2UN05 3MM05
Sálfræði SÁLF 2IS05
Uppeldisfræði UPPE 2UM05
Nýnemafræðsla LÍFS 1ÉG02
Náttúruvísindi LÍFV 1GN05
EFNA 1OF05
UMHV 2OF05
Íþróttir ÍÞRÓ 1GH02 1ÍG01 1ÍA01 1ÞR01

Bundið pakkaval

Námsgrein
Spænska SPÆN 1BY05 1SB05 1ÞR05
Námsgrein
Þýska ÞÝSK 1BÞ05 1AU05 1HL05

Fjöldi pakka sem nemendur velja: 1 af 2

Áfangaval 

Námsgrein
Heimspeki HEIM 2IN05
Kynjafræði KYNJ 3KY05
Sálfræði SÁLF 2ÞR05 3GH05
Stjórnmálafræði STJÓ 3ST05  
Uppeldisfræði UPPE 3BV05

Nemendur velja 10 einingar af 30 

Áfangaval

Námsgrein
Upplýsingatækni UPPT 1OF05
Námsgrein
Tölvufræði TÖLF 1TF05

Nemendur velja 5 einingar af 10

Frjálst val: Nemendur taka  58 einingar  í  frjálsu vali.  Þeir þurfa að gæta þess að uppfylla skilyrði aðalnámskrár um þrepaskiptingu námseininga á stúdentsprófsbrautum.

Nemendur taka að lágmarki 40 einingar í bóklegum** greinum í frjálsu vali, þar af 20 einingar í samfélagsgreinum***.

* Í stað dönsku má taka norsku eða sænsku.

 **Val í bóklegum greinum er val milli eftirtalinna námsgreina: Bókfærsla, danska, eðlisfræði, efnafræði, enska, félagsfræði, franska, hagfræði, heimspeki, íslenska, jarðfræði, kynjafræði, landafræði, líffræði, næringarfræði, saga, sálfræði, spænska, stjórnmálafræði, stjörnufræði, stærðfræði, tölvufræði, uppeldisfræði, upplýsingatækni, viðskiptalögfræði og þýska.

***Val í samfélagsgreinum er val milli eftirtalinna námsgreina: Bókfærsla, félagsfræði, hagfræði, heimspeki, kynjafræði, landafræði, saga, sálfræði, stjórnmálafræði, uppeldisfræði og viðskiptafræði.

 Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi | Vogabraut 5 | Sími: 433-2500 | skrifstofa(hjá)fva.is 
Kennitala: 681178-0239 | Opnunartími skrifstofu virka daga: 8:00-12:30 og 13:00-15:00