Allir nemendur skólans ættu að gera sér námsáætlun í upphafi náms og síðan að uppfæra áætlunina reglulega til að auðvelda sér að hafa yfirsýn á námsferli sínum. Þá er ljóst hvaða áfangar eru eftir.

Námsráðgjafi hefur gert excel-skjal sem aðstoðar nemendum að halda utan um feril sinn.

Hér eru skjöl fyrir námsáætlanagerð bóknámsbrauta.

Brautalýsing skv. skólanámskrá 2015

Félagsfræðabraut (FÉL)

Náttúrufræðabraut (NÁT)

Opin stúdentsbraut (OS)

Brautalýsing skv. skólanámskrá 2011-2014

Félagsfræðabraut (FÉ)

Náttúrufræðabraut (NÁ)

Málabraut (MB)

Ef þörf er á frekari upplýsingum er nemandi hvattur til að panta tíma hjá námsráðgjafa.

Eftir að námsáætlun er gerð er gott að vista hana sem viðhengi í INNU.

 

Please publish modules in offcanvas position.