Útskrift 27. maí
Útskrift 27. maí
Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki
Previous Next Play Pause
1 2 3

Undanfarin ár hefur skólinn boðið uppá svokallaðan Berlínaráfanga, eins og nafnið gefur til kynna er hápunktur áfangans að fara stutta ferð til Berlínar. Núna styttist óðum í næstu ferð og ætla nemendur áfangans að halda Bingó í kvöld

Evrópski tungumáladagurinn sem er 26.september ár hvert var haldinn hátíðlegur í FVA í vikunni. Nemendur í dönsku, ensku, spænsku og þýsku skreyttu skólann með ljóðum. Við hvetjum ykkur til að dusta rykið af tungumálakunnáttunni, staldra við á ferð ykkar um skólann og lesa nokkur ljóð. Fleiri myndir á facebook síðu skólans.

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is
Hægt er að skrá umsókn á Innu eða á netbankanum. Umsóknarfrestur vegna skólaársins 2017-2018 er til 15. október næstkomandi

Fjölbrautaskóli Vesturlands er þátttakandi í átakinu #kvennastarf en markmið átaksins er meðal annars að vekja athygli á kynjahallanum í iðn- og verkgreinum. Iðn- og verkgreinar eru ennþá í dag karllægustu starfsgreinar atvinnulífsins og þar ríkir mikil

 

Við erum alveg í skýjunum eftir velheppnaða afmælisveislu síðastliðinn laugardag. Við byrjuðum dagskrána á nokkrum stuttum og skemmtilegum ræðum. Ágústa Elín Ingþórsdóttir skólameistari sagði stuttlega frá stofnun skólans og gerði grein fyrir mikilvægi skólans fyrir samfélagið. Þá fjallaði hún einnig um gildi skólans og stefnu og

Please publish modules in offcanvas position.