Útskrift 27. maí
Útskrift 27. maí
Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki
Previous Next Play Pause
1 2 3

Á morgun höldum við í Fjölbrautaskóla Vesturlands upp á 40 ára afmælið okkar. Í tilefni dagsins verður boðið til afmælisveislu með opnu húsi og hátíðardagskrá. Við hvetjum alla til að mæta, njóta veitinga, skoða skólann (bendum sérstaklega á að hægt verður að skoða verknámshús skólans), rifja upp minningar yfir myndasýningum og hlusta á ljúfa tóna.

Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi (FVA) og Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) á Akranesi hafa gert með sér samkomulag um fyrirkomulag heilbrigðisþjónustu sem veitt verður nemendum Fjölbrautaskólans skólaárið 2017 - 2018.

Heildarfjöldi nemenda við skólann á þessari önn er 555 sem skiptist í 433 dagskólanemendur og 122 nemendur í kvöld- og helgarnámi. Í heildina er kynjaskiptingin þannig að

Í einum af mörgum stærðfræðiáföngum skólans hafa nemendur verið að vinna með þrívídd. Að sögn kennara

Þriðjudaginn 5. september verður haldinn kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn nýnema.

Dagskrá fundar: Skólastarf, félagslíf og foreldrasamstarf.

Fundurinn verður haldinn á sal skólans við Vogabraut 5 á Akranesi klukkan 18:00.

Please publish modules in offcanvas position.