Útskrift maí 2018
Útskrift maí 2018
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki
Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Previous Next Play Pause
1 2 3

Þá er komið að næsta viðburði Hreyfikorts FVA. Þessi viðburður er líka partur af opnum dögum EN það eru allir nemendur og starfsmenn velkomnir í Tarzanleik þriðjudaginn 20. febrúar í íþróttahúsinu við Vesturgötu kl. 14:00 (hvort sem þeir hafa skráð sig eða ekki). Allir sem taka þátt fá skráða mætingu

Skráning á námskeið á opnum dögum hefst í dag, fimmtudag, kl. 16:00. Slóðin er embla.fva.is/od og nota nemendur aðgang sinn að tölvukerfi skólans til að skrá sig inn. Hver nemandi velur viðburði upp á samtals 10 stig.

Undirbúningur opinna daga, sem eru frá þriðjudegi til fimmtudags í næstu viku, er kominn á lokastig. Þessa daga verður ekki kennt samkvæmt stundaskrá heldur sækja nemendur námskeið eða aðra viðburði sem þeir hafa valið. Opnum dögum lýkur með árshátíð nemendafélagsins á fimmtudagskvöld. Á föstudag verður frí og skólinn lokaður. Við viljum benda nemendum á byrja að kynna sér dagskránna á http://embla.fva.is/od/ Einhver námskeið/viðburðir eiga eftir að bætast við.

Söngkeppni NFFA verður haldin þriðjudaginn 20. febrúar næstkomandi og hefst klukkan 20:00. Skráning fer fram hjá Höllu Margréti formanni tónlistarklúbbs NFFA og á facebook síðu NFFA og lýkur mánudaginn 12. febrúar. Sigurvegari fer sem fulltrú FVA í söngkeppni framhaldsskólanna sem haldin verður á næstu vikum. 

 Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?

Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is
Hægt er að skrá umsókn á Innu eða netbankanum!

Umsóknarfrestur vegna vorannar 2018 er til 15. febrúar næstkomandi!

Please publish modules in offcanvas position.