GÆÐARÁÐ
GÆÐARÁÐ FVA
Gæðaráð skilgreinir gæða- og árangursmælikvarða, hefur yfirsýn um starfsemi skólans, greinir áherslur og leggur fram tillögur að breytingum.
Gæðaráð er stjórnendum, kennurum og öðru starfsfólki til stuðnings og ráðgjafar varðandi skipulagningu og forgangsröðun umbótaverkefna