Glæsileg sýning nemenda á lista- og nýsköpunarsviði!

Glæsileg sýning nemenda á lista- og nýsköpunarsviði!

Það var líf og fjör í skólanum í gær þegar nemendur á lista- og nýsköpunarsviði opnuðu sýningu á verkum sínum eftir vetrarlangt skapandi starf. Sýningin var haldin í húsnæði skólans og vakti mikla athygli – svo mjög að varla var hægt að hreyfa sig fyrir gestum!...

read more