Glæsileg sýning nemenda á lista- og nýsköpunarsviði!
Það var líf og fjör í skólanum í gær þegar nemendur á lista- og nýsköpunarsviði opnuðu sýningu á verkum sínum eftir vetrarlangt skapandi starf. Sýningin var haldin í húsnæði skólans og vakti mikla athygli – svo mjög að varla var hægt að hreyfa sig fyrir gestum!...
Sýning á verkum nemenda á lista- og nýsköpunarsviði
Verið innilega velkomin! Gengið inn frá Vogabraut, um aðalinngang skólans. Sýningin stendur aðeins í dag fimmtudag!
Kennsluhelgar í húsasmíði haustið 2025
Upplýsingar um kennsluhelgar í dreifnámi í húsasmíði er að finna hér: Húsasmíði – dreifnám - Fjölbrautaskóli Vesturlands