Home Events Fræðslufundur frá Samtökunum 78

Fræðslufundur frá Samtökunum 78

Fræðslufundur fyrir kennara í fundargati kl. 09:40-10:35.

Við ætlum að kynnast hán og trans o.fl., hvernig við t.d. ávörpum önnur kyn í samskiptum í skólanum og hvernig við getum komið fram af virðingu við nemendur sem eru í kynáttun o.þ.h. og sýnt þeim umhyggju.  Tótla frá Samtökunum 78 verður með erindi og svo er opið fyrir spurningar og umræður. Sjáumst!

The event is finished.

Date

10 feb 2021
Expired!

Time

All Day

Next Event