Námsmatsdagar 4.-5. mars
- Á námsmatsdegi er ekki hefðbundin kennsla en kennarar geta boðað nemendur til sín í kennslustundir samkvæmt stundatöflu.
- Kennarar geta kallað nemendur til sín í viðtöl eða verkefnavinnu, t.d. ef nemendur hafa misst af námsmatsþáttum, svo sem hlutaprófum eða verkefnum.
- Þegar kennari boðar nemendur til sín þá eiga nemendur að sinna því boði hvort sem það er í viðtal, verkefnavinna eða til að ljúka námsmatsþætti.
- Kennara setja inn á INNU hvaða fyrirkomulag verður í sínum áföngum þennan dag.
Þann 5. mars birtist svo miðannarmatið í Innu. Það veitir vísbendingu um stöðu nemenda í áföngum með bókstöfunum:
A=Afar góð ástundun
G=Góð ástundun
S=Sæmileg ástundun
Ó=Óviðunandi ástundun