fbpx

5.1 Húsnæði

Skólanámskrá FVA

 Húsnæðið sem skólinn starfar í er rúmlega 7.330 fermetrar auk rúmlega 1.250 fermetra heimavistar. Húsnæðið skiptist í aðalbyggingu skólans við Vogabraut 5, málmiðnahús við Vogabraut 5 og heimavistarhús við Vogabraut 4.