Afsláttur fyrir nemendur FVA
Nú þegar sól hækkar á lofti 🌞 er heilsueflingarteymið okkar í óðaönn að undirbúa skemmtilegt hreyfiverkefni sem mun standa yfir dagana 14. janúar til 14. febrúar (meira um það strax eftir helgi). Þau sem geta hreinlega ekki beðið svo lengi (!) og vilja byrja strax...
Velkomin til starfa!
Í dag hefst kennsla í FVA á vorönn 2022. Fimmta önnin í kófi, ótrúlegt en satt! Þrátt fyrir illviðri í nótt, fjöldatakmarkanir vegna smita þessa dagana og hnökra á netsambandi og virkni tengla í B-álmu skólans vegna framkvæmda sem þar hafa staðið yfir alllengi, hófst...
Upphaf skólastarfs FVA á vorönn
Kennsla hefst á nýju ári í staðnámi skv. skóladagatali fimmtudaginn 6. janúar af fullum krafti. Það er mat stjórnvalda að þýðingarmikið sé að leik-, grunn-, tónlistar- og framhaldsskólar starfi með eins eðlilegum hætti og kostur er, og að frístunda-, íþrótta- og...





















