fbpx

Jafnrétti – Virðing – Fjölbreytileiki

Samskiptasáttmáli FVA

Samskiptasáttmáli FVA

Nú er afurð vinnu starfsfólks og nemenda sl. vor við samskiptasáttmála FVA komin á prent: Veggspjöld hafa verið sett upp á veggi hér og þar í húsinu, ýmist risastór eða lítil. Samskiptasáttmálinn  er líka aðgengilegur á vefsíðunni okkar og auðvitað á Instagram....

read more
Alþjóðlegt samstarf, gestir í heimsókn

Alþjóðlegt samstarf, gestir í heimsókn

Sl. vor var í París haldinn fyrsti fundur í umhverfisverkefni á vegum Erasmus+ sem heitir Be Green. Helena Valtýsdóttir alþjóðafulltrúi sótti fundinn fyrir hönd FVA. Fimm kennarar FVA sóttu næsta fund á Krít sem var í júní og var yfirskriftin „From Seed to Spoon“....

read more
Heilsuvikan hafin

Heilsuvikan hafin

Heilsuvikan hófst í dag með látum. Sippukeppnin var ótrúlega jöfn og kennarar unnu með naumindum. Í dag kajakróður í boði kl 16. Sjá dagskrána, kynnt daglega á instagram.

read more