fbpx

Jafnrétti – Virðing – Fjölbreytileiki

Afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla í heimsókn

Afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla í heimsókn

Í gær endurguldu nemendur afreksíþróttasviðs Borgarholtsskóla heimsókn FVA frá því í vor. 64 galvaskir íþróttakrakkar mættu á Skagann og fóru með nemendum FVA upp á Akrafjall. Hluti hópsins gengu á Háahnúk og hinn á Guðfinnuþúfu. Þegar hópurinn mætti aftur í skólann...

read more
Nýnemaferð FVA

Nýnemaferð FVA

Föstudaginn 25. ágúst stendur NFFA fyrir nýnemaferð eins og venja er í upphafi skólaárs. Nokkrir kennarar fara með auk stjórnar NFFA. Farið er með langferðabifreið út fyrir bæjarmörkin og ýmislegt gert sér til gamans. Nýnemar mæta kl 8.30 í Salnum og áætluð heimkoma...

read more
Brúsi og lás

Brúsi og lás

Vatnsvélar eru á nokkrum stöðum í skólanum. Nemendur eru hvattir til að koma með brúsa að heiman til að fylla á yfir daginn. Minnt er á hafragrautinn sem er ókeypis í mötuneytinu alla morgna. Á skrifstofu skólans er hægt er að leigja skáp undir t.d. bækur, tölvu og...

read more