Námsver – aðstoð í STÆR

Námsver – aðstoð í STÆR

Stærðfræðin vefst fyrir mörgum en stundum þarf bara smá aðstoð til að komast í gang. Í Verinu (B203) er stærðfræðiaðstoð tvisvar í viku. Hægt að koma með dæmi og verkefni og fá aðstoð kennara - hefst á morgun 29. ágúst. Hægt að mæta af og til eða í alla tíma, eins og...

read more
Afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla í heimsókn

Afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla í heimsókn

Í gær endurguldu nemendur afreksíþróttasviðs Borgarholtsskóla heimsókn FVA frá því í vor. 64 galvaskir íþróttakrakkar mættu á Skagann og fóru með nemendum FVA upp á Akrafjall. Hluti hópsins gengu á Háahnúk og hinn á Guðfinnuþúfu. Þegar hópurinn mætti aftur í skólann...

read more