Nýnemaferð FVA

Nýnemaferð FVA

Föstudaginn 25. ágúst stendur NFFA fyrir nýnemaferð eins og venja er í upphafi skólaárs. Nokkrir kennarar fara með auk stjórnar NFFA. Farið er með langferðabifreið út fyrir bæjarmörkin og ýmislegt gert sér til gamans. Nýnemar mæta kl 8.30 í Salnum og áætluð heimkoma...

read more
Brúsi og lás

Brúsi og lás

Vatnsvélar eru á nokkrum stöðum í skólanum. Nemendur eru hvattir til að koma með brúsa að heiman til að fylla á yfir daginn. Minnt er á hafragrautinn sem er ókeypis í mötuneytinu alla morgna. Á skrifstofu skólans er hægt er að leigja skáp undir t.d. bækur, tölvu og...

read more
Nýnemadagur!

Nýnemadagur!

Nýnemadagurinn heppnaðist einstaklega vel en nemendur á fyrsta ári mættu fullir af tilhlökkun í salinn í morgun. Skólameistari bauð öllum viðstöddum velkomin í skólann og haldnar voru nokkrar kynningar, m.a. á nemendafélaginu, Hvíta húsinu og stoðteymi FVA....

read more