Afreksíþróttasvið
Afreksíþróttasvið FVA tók til starfa á haustönn 2015 og er sviðið rekið í samstarfi við Akranesbæ og Íþróttabandalag Akraness. Sviðið er ætlað nemendum sem hafa stundað afreksíþróttir í töluverðan tíma og vilja hafa aukið svigrúm til að stunda íþrótt sína samhliða...
Dimission í dag
Í dag er dimmision í FVA en þetta framandi orð er komið úr latínu og merkir að senda burt. Útskriftarefni kveðja nú kennara sína og starfsfólk skólans, með trega og tárum, og halda svo burt á vit nýrra ævintýra. Skólinn bauð til morgunverðar kl 8 í salnum og í...
Stærðfræðikeppnin
Hefð er fyrir því að halda stærðfræðikeppni í FVA fyrir nemendur í efstu bekkjum grunnskóla á Vesturlandi. Keppendur voru í ár samtals 124 úr sex skólum. Úr 8. bekk komu 55 nemendur, úr 9. bekk 28 og úr 10. bekk 41 nemandi. Keppnin gekk vel og voru nemendur ánægðir...





















