Bóka viðtal
hjá náms- og starfsráðgjafa
Tímabókanir – Kara Connect
Hægt er að bóka tíma hjá náms- og starfsráðgjöf FVA í gegnum bókunarkerfi Köru Connect. Mælt er með því að nota Chrome vafrann í stað Safari.
Leiðbeiningar fyrir einstaklinga sem hafa ekki komið áður í gegnum bókunarkerfið:
- Smelltu á hlekkinn hér fyrir neðan – Bóka tíma
- Skráðu þig inn í Karaconnect með því skrá netfang og lykilorð
- Eftir nýskráningu lendir þú á síðu náms- og starfsráðgjafa FVA
- Undir hverjum námsráðgjafa getur þú skoðað dagatalið þeirra og séð lausa tíma.
- Smelltu á lausan tíma í dagatalinu sem hentar þér og bókaðu tíma.
- Ef þú ert að koma í fyrsta skiptið í gegnum Karaconnect þá skráir þú þig hér: Bóka tíma
- Ef þú hefur áður stofnað aðgang inn á Karaconnect skráir þú þig hér: Innskráður notandi
Námsráðgjafar eru trúnaðarmenn og málsvarar nemenda innan skólans.
Sendu skilaboð til ráðgjafa hér: