MATSEÐILL

Mötuneytið er opið fyrir þá nemendur og starfsmenn sem eru skráðir í mat, hægt er að skrá sig í afgreiðslu mötuneytisins. Í hádeginu er boðið upp á heitan og fjölbreyttan mat og alltaf hægt að fá grænmetisrétt. Meðlæti er fjölbreytt og með máltíðum er alltaf í boði lífrænt ræktað salat og ýmislegt annað úr salatbarnum.

Sjoppan er opin frá morgni til kl. 15:00 og býður upp á girnilegt millimál.

Ertu með ofnæmi eða óþol? Spurðu starfsfólk mötuneytisins um innihald matarins!

Birt með fyrirvara um innsláttarvillur og breytingar.

Dags.DagurMatseðillGrænmetisréttur
1. septemberMánudagurLéttsaltaður þorskur, kartöflur, rófur og salatbar. SkyrOfnbakað grænmeti
2. septemberÞriðjudagurPastaréttur, brauð og salatbar. SúpaGrænmetis pasta
3. septemberMiðvikudagurGrísasnitsel, kartöflur, sósa og salatbar. ÍS.Grænmetis vorrúllur
4. septemberFimmtudagurPlokkfiskur, rúgbrauð og salatbar. SúpaKúskús m. sætum kartöflum
5. septemberFöstudagur??????
8. septemberMánudagurGufusoðin bleikja, smjör, kartöflur og salatbar.Brokkolíréttur
9. septemberÞriðjudagurLasagne, brauð og salatbar. Veganlasagne
10. septemberMiðvikudagurKjúklingabringur, kartöflur og salatbar. ÍSTexmex vefjur
11. septemberFimmtudagurPönnusteikt ýsa, kartöflur og salatbar.Grænmetisbuff
12. septemberFöstudagur??????
15. septemberMánudagurGufusoðin ýsa, kartöflur og salatbar.Ofnbakað blómkál
16. septemberÞriðjudagurPíta m/kjúkling og salatbar. SúpaGrænmetispíta
17. septemberMiðvikudagurHamborgari og franskar. ÍSVeganborgari
18. septemberFimmtudagurKentucky ýsa, kartöflur og salatbar.Falafelbollur
19. septemberFöstudagur??????
22. septemberMánudagurFiskibollur, kartöflur og salatbarHrísgrjónaréttu
23. septemberÞriðjudagurTortilla m/kjúking, brauð og salatbar.Grænmetistortilla
24. septemberMiðvikudagurKjúklingasúpa, brauð og salatbar. ÍsLinsubaunasúpa
25. septemberFimmtudagurOrly fiskur, kartöflur og salatbar.Hrísgrjónaréttu
26. septemberFöstudagur??????