Velkomin í FVA!

upplýsingar fyrir nýja nemendur

Vegna innritunar á vorönn 2022

Umsóknir um nám í dagskóla á vorönn 2022:
Umsóknartímabil er dagana 1.-30. nóvember 2021. Hægt er að innritast á allar bóknámsbrautir í dagskóla. Sótt er um á menntagátt.is. Umsóknir um heimavist fara fram í Innu.

Umsóknir um dreifnám á vorönn 2022:
Umsóknartímabil er dagana 1.-30. nóvember 2021. Hægt er að innritast í dreifnám í húsasmíði, vélvirkjun og á félagsliðabraut. Sótt er um á menntagátt.is. Við afgreiðslu umsókna nemenda í dreifnám gerir skólinn fyrirvara um inntöku m.a. vegna hópastærða og mats á fyrra námi.

Ekki verða nýir hópar innritaðir á fyrstu önn í dreifnámi húsasmíða, vélvirkjunar eða á sjúkraliðabraut en innritað verður á aðrar annir.

Frekari upplýsingar um innritun er að finna á  www.menntagátt.is

Hefur þú spurningar varðandi innritun og nám við FVA?
Sendu skilaboð hér:

2 + 8 =