Gjaldskrá

GJALDSKRÁ SKÓLAÁRIÐ 2025-2026

Allar fjárhæðir miðast við kostnað á önn. 

Almenn gjöld 

  • Innritunargjald: 6.000 krónur. 
  • Seinna innritunargjald: 1.500 krónur. 
  • Vanskilagjald: 1.500 krónur.  
  • Aðgangur að tölvuneti skólans (ásamt Innu) og prentkvóti (50 blaðsíður): 6.000 krónur. 
  • Nemendafélagsgjald (valkvætt): 5.500 krónur. 
  • Brautskráning (fyrir nemendur sem ekki stunda nám við FVA): 6.000 krónur. 

Athugið: Ef nemandi hættir námi eftir greiðslu skólagjalda fæst aðeins endurgreitt efnis-, pappírs- og tölvugjald, ef tilkynning berst fyrir upphaf annar. 

Dreifnám og iðnmeistaranám 

  • Innritunargjald: 6.000 krónur. 
  • Tölvugjald: 6.000 krónur. 
  • Kennslugjald í dreifnámi: 3.600 krónur á einingu. 
  • Kennslugjald í iðnmeistaranámi: 5.000 krónur á einingu. 

Athugið: Greiðsla innritunargjalds staðfestir skólavist. Ef nemandi segir sig ekki úr námi innan þriggja vikna frá skólasetningu, skuldbindur hann sig til að greiða önnina að fullu. 

Efnisgjöld 

  • Myndlist: 5.000 krónur á önn. 
  • Starfsbraut: 10.000 krónur á önn. 
  • Afreksíþróttasvið: 40.000 krónur á önn. 

Heimavist 

  • Tvíbýli: 45.000 kr./mán. (202.500 kr./önn) + 5.500 kr. lykilgjald. 
  • Einstaklingsherbergi: 57.000 kr./mán. (256.500 kr./önn) + 5.500 kr. lykilgjald. 
  • Staðfestingargjald: 15.000 krónur (ekki endurgreitt). 
  • 20.000 kr. afsláttur er af heimavistargjaldi ef hádegisverður er keyptur 4 eða 5 daga í viku. 
  • Greiðsla skiptist á fjóra greiðsluseðla. 
  • Heimavistarnemar geta sótt um húsnæðisbætur og jöfnunarstyrk. 

Mötuneyti 

  • Hádegisverður 5 dagar: 99.875 kr. (1.175 kr. pr. máltíð). 
  • Hádegisverður 4 dagar: 83.300 kr. (1.225 kr. pr. máltíð). 
  • Hádegisverður 3 dagar: 65.025 kr. (1.275 kr. pr. máltíð). 
  • 10 miða kort: 14.000 kr. (1.400 kr. pr. máltíð). 
  • Stök máltíð: 1.600 krónur. 

Athugið: Áskrift að máltíðum í mötuneyti miðast við upphaf annar og út námsmatsdaga. Sendir eru út 3 greiðsluseðlar yfir önnina. 

Annað 

  • Þýðing á námsferli eða prófskírteini: 2.500 krónur. 
  • Þýðing á prófi: 15.000 krónur. 
  • Endurprentun prófskírteinis: 2.500 krónur. 
  • Mat á námi úr öðrum skólum: 10.000 krónur. 
  • Áhugasviðspróf (Bendill 2 eða 3): 3.700 krónur. 
  • Leiga á skáp: 1.000 krónur á önn. 
  • Próf úr öðrum skólum: 3.500 krónur. 
  • Endurtektarpróf: 15.000 krónur. 
  • Aukapróf: 25.000 krónur. 
  • Yfirferð óháðs prófdómara: 10.000 krónur. 
  • Dyslexíugreining: 40.000 krónur. 
  • Rútugjald vegna námsferða: að lágmarki 3.000 krónur á ferð. 
  • Viðmiðunargjald fyrir glötuð eða skemmd bókasafnsgögn: 4.500 krónur eða innkaupsverð nýrra gagna. 

Leiga á húsnæði skólans 

  • Kennslustofa: 6.000 kr./klst. 
  • Tölvustofa: 12.000 kr./klst. 
  • Verkstæði: 18.000 kr./klst. 
  • Skólahús (salur) í 5 klst. eða minna: 60.000 krónur. 
  • Skólahús (salur) í einn dag (kl. 8–24): 120.000 krónur.