fbpx

Bóknám

Í FVA er bóknám sem lýkur með stúdentsprófi. Skólinn leggur áherslu á að allir séu velkomnir, fái viðfangsefni við hæfi, vinni vel, líði vel og nái góðum árangri. Skólinn býr nemendur undir nám við allar deildir háskóla.

Verknám

FVA býður upp á nám til starfsréttinda í húsasmíði, húsgagnasmíði, rafvirkjun, vélvirkjun og á sjúkraliðabraut. Hægt er að stunda nám til stúdentsprófs samhliða öllu starfsréttindanámi.

Dreifnám

FVA býður upp á dreifnám í húsasmíði, vélvirkjun og á sjúkraliðabraut. Námið er skipulagt sem fjarnám með staðbundnum lotum. Námið er verkefnadrifið, námshraði einstaklingsbundinn og hentar því vel með vinnu.

Brautskráning frá FVA

Brautskráning frá FVA

Brautskráning frá FVA er miðvikudaginn 20. desember kl. 13. Útskriftarnemar mæta kl 11 en þá er myndataka, æfing og hressing. Athöfnin sjálf tekur um klst. Alls verða brautskráðir 55 nemendur. Gestir hjartanlega velkomnir á brautskráninguna, nægt...

read more
Dimission!

Dimission!

Í dag er dimission í FVA en þetta framandi orð er komið úr latínu og merkir "að senda burt". Útskriftarefni kveðja nú kennara sína og starfsfólk skólans og halda burt á vit nýrra ævintýra. Skólinn bauð til morgunverðar kl 8 í salnum og hópurinn hélt svo suður til...

read more
Þér er boðið í bíó

Þér er boðið í bíó

FVA og NFFA bjóða starfsfólki og nemendum í bíó nk mánudagskvöld. Sýnd er stórmyndin Heimaleikurinn. Myndin segir á gamansaman hátt frá tilraun manns til að uppfylla draum föður síns; að safna í lið heimamanna til að spila langþráðan vígsluleik á fótboltavelli sem...

read more