Dimission og brautskráning 2021

Dimission og brautskráning 2021

Á fimmtudagsmorgun, 2. desember, er dimission hjá útskriftarefnum FVA. Dimissio er latína sem þýðir að senda burt og vísar til þess að þessir nemendur ljúka skólanum, verða brautskráðir og halda á önnur mið. Útskriftarnemendur mæta kl 8 í borðsal og fá létta...
Prófahald í framhaldsskólum

Prófahald í framhaldsskólum

Með hliðsjón af undanþágu sem veitt hefur verið til háskólastigsins hafa heilbrigðisyfirvöld veitt leyfi til þess að 100 nemendur geti verið saman í rými á prófatímabilinu sem framundan er. Sóttvarnalæknir mælir með því að hugað sé vel að loftgæðum, loftað út og að...
FVA til Sevilla

FVA til Sevilla

Fjórir nemendur FVA eru nú komnir til Sevilla með kennara sínum, Helenu Valtýsdóttur, til að vinna að verkefninu Green Schools for a Green Future sem FVA er huti af. Þetta er fyrsta verkefnið okkar í erlendu samstarfi sem kemst til framkvæmda eftir kófið. Ferðalagið...

Nýjustu fréttir

Nú liggur fyrir að sóttvarnaraðgerðir skv. reglugerð sem gildir næstu þrjár vikur verði sem hér segir: StaðkennslaPrófahald, skoðað síðar50 manns mega vera í rými (kennslustofu)Blöndun milli hópa er leyfileg (á göngum skólans t.d.)Allir með grímu, 1 m fjarlægðarmörk,...

Sérúrræði í lokaprófum

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um sérúrræði í lokaprófum inni á Innu. Til að eiga rétt á sérúrræðum þarf að liggja fyrir greining frá viðurkenndum fagaðila. Sérúrræðin geta verið ýmis konar, t.d. upplestur á prófi, stækkuð próf, önnur leturgerð, seta í fámennri...

Staðkennsla hefst að nýju

Á morgun, miðvikudaginn 10. nóvember, hefst staðkennsla að nýju í FVA. Heimavistarbúar geta snúið aftur til herberga sinna í dag, kl 17. Sóttvarnarðgerðir hafa verið hertar vegna fjölda smita síðustu daga og skv. nýrri reglugerð er skylt að bera grímu í skólanum en...