fbpx
Skólaganga síðasta vetrardag

Skólaganga síðasta vetrardag

Á morgun, síðasta vetrardag kl. 11:30, stendur Heilsueflingarteymið fyrir skólagöngu fyrir nemendur og starfsfólk í seinni tvöfalda tímanum. Þá fylgja kennarar nemendum að aðalanddyrinu og merkja við. Heilsueflingarteymið vísar veginn og verður gengin 30-60 mín löng...
Lýðræðisfundur 11. mars – Niðurstöður

Lýðræðisfundur 11. mars – Niðurstöður

Þann 11. mars sl. fór fram lýðræðisfundur í FVA þar sem nemendur og starfsmenn ræddu m.a. umbætur í skólastarfinu og hvar tækifærin liggja. Nú hafa stjórnendur skólans farið yfir niðurstöður fundarins og áfram verður unnið með þær á næstunni. Stjórn NFFA fær einnig...
Sérúrræði í lokaprófum

Sérúrræði í lokaprófum

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um sérúrræði í lokaprófum inni á Innu. Sérúrræðin geta verið ýmis konar, t.d. upplestur á prófi, seta í fámennri stofu eða próf á lituðum blöðum. Sjá frekari upplýsingar um sérúrræði hér. Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl....
Lausar kennarastöður

Lausar kennarastöður

Kennarar óskast til starfa við Fjölbrautaskóla Vesturlands á næstkomandi skólaári 2021-2022. Eftirtaldar stöður hafa þegar verið auglýstar á Starfatorgi, þar er að finna nánari upplýsingar og hægt að sækja um: Kennarar í rafiðngreinumKennari í stærðfræðiKennari í...
Vorið kallar – Heim frá Tene!

Vorið kallar – Heim frá Tene!

Fyrr í vetur gengu, hlupu, hjóluðu og syntu 182 nemendur og starfsmenn FVA heila 4400km, alla leiðina til Tene. Nú er okkur ekki til setunnar boðið, vorið kallar og við ætlum heim. Við viljum hvetja nemendur og starfsmenn til þátttöku í þessu skemmtilega...