jan 14, 2021 | Fréttir
Þá er komið að því! Næsta mánuðinn, 15. janúar til 15. febrúar, ætlum við í FVA að ganga til góðs og við setjum markið hátt. Markmið okkar er að ganga, hlaupa, hjóla og synda heila 4000 km, sem jafngildir vegalengdinni frá Akranesi til Tenerife. Þegar verkefninu lýkur...
jan 13, 2021 | Fréttir
Í janúar verður Jónína Halla Víglundsdóttir skólahjúkrunarfræðingur með viðveru og viðtalstíma sem hér segir: Mánudaga kl. 12 – 16 Þriðjudaga kl. 9 – 16 Miðvikudaga kl. 9 – 12 Fimmtudaga kl. 12 – 16 Skólahjúkrun er staðsett á jarðhæð í B-álmu (hjá námsráðgjöfinni)....
jan 13, 2021 | Fréttir
Athugið að heitavatnslaust verður í skólanum (og nágrenni) í dag kl. 12:30-15:30
jan 12, 2021 | Fréttir
Í síðustu viku tapaði lið FVA naumlega fyrir liði FG í æsispennandi viðureign Gettu betur, en komst þó leikandi áfram í 16 liða úrslit sem stigahæsta tapliðið. Keppnin heldur því áfram hjá okkar fólki og í kvöld mun lið FVA mæta liði Verzlunarskóla Íslands kl. 19:30 í...
jan 11, 2021 | Fréttir
Í dag, 11. janúar, er síðasti dagur fyrir nemendur til að sækja um námslán á vorönn 2021. Sótt er um lán á menntasjodur.is. Hér má finna lista yfir lánshæft nám í fjölbrauta-, iðn- og verkmenntaskólum. Hér má finna samantekt LÍS, Landssamtaka íslenskra stúdenta, yfir...
jan 8, 2021 | Fréttir
Á mánudaginn hefst staðkennsla í öllum áföngum í FVA og er það mikið gleðiefni. En til þess að allt gangi sem best verðum við öll að leggjast á eitt og hjálpast að við smitvarnir. Helstu umgengnisreglur eru settar fyrir okkur næstu daga og vikur en þær miða að því að...