fbpx
Hafragrautur á námsmatsdögum

Hafragrautur á námsmatsdögum

Námsmatsdagar hefjast á mánudaginn, þann 9. maí, og þeim lýkur á sjúkraprófsdegi 17. maí. Á meðan á námsmatsdögum stendur verður boðið upp á hollan, góðan og frían hafragraut í matsalnum kl. 8.30 alla dagana en prófin hefjast kl 9. Gott og reglulegt mataræði hefur...
Dimission og lokaball

Dimission og lokaball

Föstudaginn 20. maí nk kl 14 verða rúmlega 60 nemendur brautskráðir frá FVA. Okkar kæru útskriftarefni héldu daginn í dag heldur betur hátíðlegan með gleðilátum og dimission. Fjörið hófst á morgunhressingu og sprelli um skólann. Síðan hélt þessi fríði hópur með...
Hjólað í vinnuna

Hjólað í vinnuna

Átalið Hjólað í vinnuna hefst á morgun. Af því tilefni buðu nemendur í vélvirkjun upp á aðhlynningu fyrir reiðskjótana í rigningunni í dag. Takk fyrir það! Athugið að það að ganga í vinnuna telst líka með í átakinu, skráið ykkur hér:...
Sækja um á heimavist?

Sækja um á heimavist?

Opið er í INNU fyrir umsóknir á heimavist FVA fyrir næstu önn. Nemendur skólans sem vilja flytja á heimavistina og íbúar á heimavist sem óska eftir áframhaldandi búsetu þar, geta sótt um það á Innu. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 6....
Brunaæfing

Brunaæfing

Síðastliðinn fimmtudag fór fram brunaæfing í Fjölbrautaskóla Vesturlands í samvinnu við Slökkviliðið. Æfingin gekk vel og tók skamma stund að rýma skólann. Á fimmtudagskvöld var svo æfing í og við skólann þar sem slökkviliðsmenn æfðu reykköfun og rýmingu í...
Dimission og brautskráning

Dimission og brautskráning

Á fimmtudagsmorguninn, 5. maí, er dimission hjá útskriftarefnum FVA. Dimissio er latína sem þýðir að senda burt og vísar til þess að þessir nemendur ljúka námi sínu, verða brautskráðir og halda á önnur mið. Útskriftarnemendur mæta kl 8 í sal og fá létta...