fbpx
Ástráður í heimsókn

Ástráður í heimsókn

Ástráður er kynfræðslufélag sem er rekið af læknanemum við Háskóla Íslands. Markmið Ástráðs er að fræða ungmenni landsins um kynlíf, samskipti o.fl. Læknanemar koma á hverri önn í heimsókn í lífsleiknitíma í FVA og uppfræða æskuna, svara fyrirspurnum og leiðbeina hvar...
Afreksíþróttir

Afreksíþróttir

Afreksí þróttahópurinn okkar stillti sér upp fyrir myndatöku á dögunum. Hildur Karen Aðalsteinsdóttir tók myndina, hún er verkefnastjóri í afreksíþróttum. Nú eru tæplega 80 nemendur sem æfa afreksíþróttir við skólann og þau voru að fá nýja boli sem þau skarta á...
Skammhlaupið í dag

Skammhlaupið í dag

Hinn árlegi viðburður Skammhlaup hefst í dag kl 11.30 með því að þér er boðið í pylsu og gos í mötuneytinu. Síðan er skrúðganga niður í íþróttahús, ath að liðin fá stig á leiðinni fyrir vaska framgöngu, hávaða og stemningu. Svo er keppt drengilega, síðan farið aftur...

Nemendur FVA á Barnaþingi

Á morgun og föstudag er haldið svokallað barnaþing hjá Akraneskaupstað sem er vettvangur fyrir börn og ungmenni á svæðinu til að koma saman og ræða málefni sem á þeim brenna. Þar fær unga fólkið tækifæri til að tjá skoðanir og viðhorf til sveitarfélagsins og þeirrar...
Gjöf frá Rafmennt

Gjöf frá Rafmennt

Í gær kom Guðmundur S. Jónsson, verkefnastjóri hjá Rafmennt, fræðslusetri rafiðnaðarins, færandi hendi og gaf öllum nýnemum í rafiðndeildinni vinnubuxur. Eins kynnti Guðmundur ýmis afláttarkjör sem nemendum bjóðast hjá verslunum sem selja sérhæfð verkfæri og búnað...
Skammhlaupið

Skammhlaupið

Skammhlaup er árlegur og hefðbundinn íþróttaviðburður sem hófst í skólanum fyrir amk 30 árum skv. fornum annálum. Þá keppa nemendur sín á milli í ýmsum bóklegum og verklegum keppnisgreinum, eins og tungumálaþrautum, stígvélakasti og loks við kennara í reiptogi...