fbpx
Söngleikur í bígerð

Söngleikur í bígerð

Frá foreldraráði FVA: Leiklistafélagið Melló er núna að setja upp söngleikinn Hlið við hlið sem byggður er á tónlist Frikka Dór. Einar Viðarsson leikstýrir. Búið er að velja í hlutverk, samlestri er lokið og æfingar hafnar. Stefnt er að sýningum fyrir páska. Helgina...
Úrslitakeppni í rafíþróttum hefst í dag

Úrslitakeppni í rafíþróttum hefst í dag

Fyrsta viðureign í 8 liða úrslitakeppni FRÍS verður í dag, miðvikudaginn 1. mars, þar sem lið FVA – Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi mætir Menntaskólinn við Sund Keppt verður í Valorant, CS:GO og Rocket League og hefst veislan klukkan 19:30 þar sem þau...
Opið hús í FVA

Opið hús í FVA

Kynning á FVA fyrir grunnskólanemendur á Vesturlandi fer fram þann 21. apríl nk. Þá er tekið á móti nemendum, farið í kynnisferð um skólann og öllum brennandi fyrirspurnum svarað. Allar nánari upplýsingar hjá áfangastjóra og náms- og starfsráðgjöfum. Nemendur á...
Afrekssvið FVA heimsótti BHS, sjá myndband!

Afrekssvið FVA heimsótti BHS, sjá myndband!

Þann 16. febrúar fóru um 50 nemendur af Afreksíþróttasviði FVA í heimsókn til Afreksíþróttasviðs í Borgarholtsskóla Nemendur tóku sameiginlega styrktar- og liðleikaæfingu ásamt því að knattspyrnuiðkendur, golfarar...
Góðan daginn faggi!

Góðan daginn faggi!

Leiksýningin Góðan daginn faggi! er sjálfsævisögulegur heimildasöngleikur sem slegið hefur í gegn! Nú er leikhópurinn á ferð um landið með sýninguna og kemur í FVA á mánudaginn.Kennarar eru beðnir um að mæta með hópana sína á sal þann 27. febrúar kl 11 og njóta...
Miðannarmat

Miðannarmat

Föstudagurinn 24. febrúar er námsmatsdagur í FVA. Þann dag eru nemendur kallaðir til kennara eftir þörfum til að vinna verkefni eða taka próf. Á sama tíma ganga kennarar frá miðannarmati, sem er lýsing á stöðu nemandans í hverjum áfanga fyrir sig. Foreldrar og...