fbpx

Opin stúdentsbraut

Námi á opinni stúdentsbraut er ætlað að veita nemendum góða, almenna undirstöðuþekkingu í bóklegum greinum þar sem nemandi velur sér greinasvið svo sem:

  • Alþjóðasvið
  • Íþrótta- og heilsusvið
  • Lista- og nýsköpunarsvið
  • Viðskipta- og hagfræðisvið
  • Opið svið að eigin vali

Brautin býr nemendur undir nám í háskóla. Inntökuskilyrði á brautina er að hafa lokið grunnskóla með lágmarks-hæfnieinkunn C í íslensku og stærðfræði eða að hafa lokið 1. þreps áföngum í þessum greinum. Nám á opinni stúdentsbraut tekur að jafnaði 6 annir.

Nemendur þurfa að gæta þess að uppfylla skilyrði aðalnámskrár um þrepaskiptingu námseininga á stúdentsprófsbrautum.

Blindur
Brautalýsing - Opin stúdentsbraut (Nemendur innritaðir haust 2022 og síðar)

Prentvæn útgáfa
Nánari brautarlýsing í námsskrárgrunni (væntanlegt)

Áfangar á opinni stúdentsbraut (200 ein)

Kjarni
Danska* DANS2BF05
Efna- og eðlisfræði EFNA1OF05
Enska ENSK2EV05 ENSK2OB05
Íslenska ÍSLE2RL05 ÍSLE2HB05
Kynjafræði KYNJ2KY05
Lífsleikni og nýnemafræðsla LÍFS1ÉG02 LÍFS1ES02
Lokaverkefni LOVE3ST05
Saga SAGA1ÞM05
Stærðfræði STÆR2TL05
Umhverfisfræði UMHV2UN05
Upplýsingatækni UPPT1OF05
Íþróttir** – áfangaval 6 einingar ÍÞRÓ1GH02 ÍÞRÓ1GA01 ÍÞRÓ1ÍG01
ÍÞRÓ1FS01 ÍÞRÓ1AF05 ÍÞRÓ2AF05
ÍÞRÓ1AF02 ÍÞRÓ1MÞ01
Enska – áfangaval 10 einingar ENSK3FA05 ENSK3AO05 ENSK3KB05 ENSK3SB05
Íslenska – áfangaval 10 einingar ÍSLE2BF05 ÍSLE3BS05 ÍSLE3ÁS05 ÍSLE3NS05
Stærðfræði – áfangaval 5 einingar STÆR2ML05 STÆR2ÞR05
3. mál, spænska eða þýska
Spænska SPÆN1BY05 SPÆN1SB05 SPÆN1ÞR05
Þýska ÞÝSK1BÞ05 ÞÝSK1AU05 ÞÝSK1HL05
Áfangaval 5 ein. JARF2JA05 LÍFV1GN05 NÆRI1GR05
Áfangaval 5 ein. FÉLA1SS05 FJÁR1FU05 SÁLF2IS05
Svið og frjálst val 80 ein. Nemendur á brautinni taka 80 einingar í frjálsu vali.  Þeir þurfa að gæta þess að uppfylla skilyrði aðalnámskrár um þrepaskiptingu námseininga á stúdentsprófsbrautum. Nemendur geta valið sér eitt af þeim leiðbeinandi sviðum sem skólinn hefur sett saman (sjá hér fyrir neðan) eða raðað valeiningunum saman út frá eigin forsendum í samvinnu við náms- og starfsráðgjafa.
*Í stað dönsku má taka norsku eða sænsku
**Skólaíþróttir, afreksíþróttir, þjálfun hjá íþróttafélagi, lýðheilsa
*** Þegar áfangar á sviðum brautarinnar eru einnig í kjarna eru þeir skráðir í sviðið og nemendur fylla kjarnann með öðrum áföngum.

Leiðbeinandi val um svið:

Alþjóðasvið (35 ein)
Berlínaráfangi
Danska
Erlent samstarf
Enska
Fjórða tungumál
Hagfræði
Íslenska
Saga

Íþrótta- og heilsusvið (36 ein)
Heilbrigðisfræði (a.m.k. 5 ein)
Íþróttafræði (a.m.k. 5 ein)
Íþróttir
Líffræði og/eða líffæra- og lífeðlisfræði (a.m.k. 10 ein)
Næringarfræði
Sálfræði
Skyndihjálp
Uppeldisfræði

Lista- og nýsköpunarsvið (35 ein)
Fab Lab
Grafísk hönnun
Hljóðtækni
Kvikmyndafræði
Leiklist
Listasaga
Ljósmyndun
Myndlist
Nám í tónlistarskóla
Nýsköpun og frumkvöðlafræði

Viðskipta- og hagfræðisvið (35 ein)
Bókfærsla, a.m.k. 5 ein.
Hagfræði, a.m.k. 5 ein.
Stærðfræði, a.m.k. 10 ein.
Viðskiptalögfræði

Opið svið: Nemandi raðar saman valeiningum út frá eigin forsendum í samvinnu við náms- og starfsráðgjafa.

 

Brautalýsing - Opin stúdentsbraut (eldri nemendur)

Prentvæn útgáfa
Nánari brautarlýsing í námsskrárgrunni

Áfangar á opinni stúdentsbraut (200 ein):

Námsgrein
Danska* DANS 2BF05
Efna- og eðlisfræði EFNA 1OF05
Enska ENSK 2EV05 3OB05  3FA05 3AO05
Félagsfræði FÉLA 1BY05
Íslenska ÍSLE 2RL05 2HB05 3BF05 3BS05
Íþróttir ÍÞRÓ 1GH02 1ÍG01 1ÍA01 1ÞR01
Líffræði LÍFV 1GN05
Lífsleikni og nýnemafræðsla LÍFS 1ÉG02
Saga SAGA 1ÞM05
Stærðfræði STÆR 2ML05 eða 2VM05 2TL05
Umhverfisfræði UMHV 2OF05
3. mál, spænska eða þýska
Spænska SPÆN 1BY05 1SB05  1ÞR05
Þýska ÞÝSK 1BÞ05 1AU05 1HL05
Áfangaval 5 ein.
Félagsfræði FÉLA 2KR05
Saga SAGA 2UN05
Sálfræði SÁLF 2IS05
Áfangaval 5. ein
Tölvufræði TÖLF 1TF05
Upplýsingatækni UPPT 1OF05
Svið og frjálst val 88 ein. Nemendur á brautinni taka 88 einingar í frjálsu vali.  Þeir þurfa að gæta þess að uppfylla skilyrði aðalnámskrár um þrepaskiptingu námseininga á stúdentsprófsbrautum. Nemendur geta valið sér eitt af þeim leiðbeinandi sviðum sem skólinn hefur sett saman eða raðað valeiningunum saman út frá eigin forsendum í samvinnu við náms- og starfsráðgjafa.

Leiðbeinandi val um svið:

Leiðbeinandi val á Íþrótta- og heilsusviði
Heilbrigðisfræði HBFR 1HH05
Íþróttafræði 10 ein.
Íþróttir 5 ein.
Líffræði LÍFF 2GR05 3EF05
Líffæra- og lífeðlisfræði LÍOL 2SS05 / 2IL05
Næringarfræði NÆRI 2NH05
Þroskasálfræði / Uppeldisfræði 5 ein.
Sálfræði SÁLF 2IS05
Leiðbeinandi val á lista- og nýsköpunarsviði. Nemandi lýkur a.m.k. 7 áföngum að eigin vali
Fab Lab grunnáfangi FABL 2GR05
Hljóðtækni HLJT 2HB05
Kvikmyndafræði KVIK 1KT05
Leiklist LEIK 1LE05 2FL05
Listasaga SAGA 2LS05
Myndlist MYNL 2GM05 2FM05
Grafísk hönnun MARG 2MI05
Ljósmyndun LJÓS 1ÁL05
Nýsköpun og frumkvöðlafræði NÝSK 3HN05
Leiðbeinandi val á tungumálasviði
Danska DANS 5 ein.
Enska ENSK 10 ein.
Íslenska ISLE 10 ein.
Saga SAGA 5 ein.
Leiðbeinandi val á viðskipta- og hagfræðisviði
Stærðfræði STÆR 3KV05 3FA05 3DI05
Bókfærsla BÓKF 1IN05 2BÓ05
Hagfræði HAGF 2GR05 3ÞJ05
Upplýsingatækni UPPT 5 ein
Viðskiptalögfræði LÖGF 2VL05
Leiðbeinandi val á opnu sviði
Val 50 ein.

* Í stað dönsku má taka norsku eða sænsku