fbpx

Skruddan, fréttabréf FVA, er gefin út vikulega í þeim tilgangi að miðla upplýsingum um það sem er á döfinni innan skólans hverju sinni.  Ábyrgðarmaður Skruddunnar er Steinunn Inga Óttarsdóttir, skólameistari FVA. Ný tölublöð munu bætast á listann hér að neðan eftir því sem þau verða gefin út (eldri tölublöð er hægt að lesa hér).