ÁFANGASTJÓRI
Áfangastjóri
- Skipuleggur námsframboð skólans
- Sér um innritun nemenda
- Sér um mat á námi frá öðrum skólum, færslu námsferilsskrár og miðlar upplýsingum til kennara og skólastjórnenda
- Heldur utan um skólasókn nemenda
- Hefur umsjón með námsval nemenda í samráði við náms- og starfsráðgjafa og umsjónarkennara nýnema.
- Býr til stundatöflur nemenda og kennara
- Sér um prófstjórn og úrvinnslu lokaeinkunna