Iðnmeistaranám
Iðnmeistaranám nær til náms í stjórnunar- og rekstrargreinum ásamt fagtengdu námi þar sem það á við. Námið miðar að því að nemendur verði hæfir til að reka fyrirtæki skv. 10. grein iðnaðarlaga nr. 42/1978 og færir um að sjá um leiðsögn og kennslu iðnnema í eigin iðngrein. Hver einstaklingur getur leyst til sín meistarabréf að fullnægðum skilyrðum 3. gr. laganna; að loknu sveinsprófi ásamt því að hafa unnið undir stjórn meistara í eitt ár minnst frá því að sveinsprófi var lokið og jafnframt að loknu meistaraprófi í iðninni frá meistaraskóla. Meistarabréf veitir meistara leyfi til að reka þá iðngrein er meistarabréf tekur til. Inntökuskilyrði fyrir nám á brautinni er að hafa staðist sveinspróf.
Prentvæn útgáfa
Nánari brautarlýsing í námsskrárgrunni
Upplýsingar um dreifnám
Áfangar í iðnmeistaranámi (MEIS):
A-hluti 27 einingar | |
Aðferðir verkefnastjórnunar | MVST3MS02AA |
Almenn lögfræði og reglugerðir | MLÖG3MS02AA |
Bókhald | MBÓK3MS03AA |
Grunnur að gæðahandbók | MGHA3MS02AA |
Kennsla og leiðsögn | MKEN3MS05AA |
Launa- og verkbókhald | MBÓK3MS02AA |
Mannauðsstjórnun | MMAN4MS02AA |
Rekstrarfræði | MREK4MS03AA |
Stofnun og stefnumótun fyrirtækis | MSSF4MS02AA |
Sölu- og markaðsmál | MSÖL3MS02AA |
Lokaverkefni A-hluta | MLOK4MS02AA |
B-hluti 11 einingar | |
Gæðastýring | MGHA4MS02BA |
Verklýsingar og tilboðsgerð | MVTB4MS03BA |
Vöruþróun | MVÖÞ4MS02BA |
Öryggis- og umhverfismál | MLÖRU4MS02BA |
Lokaverkefni B-hluta | MLOK4MS02BA |