Iðnmeistaranám – Dreifnám
2Nemendur taka almennan bóklegan hluta í FVA, nauðsynlegar faggreinar fyrir nemendur með sveinspróf í eftirtöldum greinum húsasmíði, pípulögnum, múrsmíði, blikksmíði, rafvirkjun, vélvirkjun, stálsmíði og rennismíði eru ekki kenndar í FVA en metnar inn í ferla nemenda að því námi loknu. Faggreinar eru ekki hluti af meistaranámi í öðrum greinum en taldar eru hér að ofan.
Námið skiptist á þrjár annir og hver önn skiptist í tvær spannir. Námið fer að mestu leyti fram í dreifnámi en boðið verður upp á staðbundnar lotur í skólanum.
Nánari brautarlýsing í námsskrárgrunni
Vorönn 2025
Fyrri spönn:
Kennsla hefst 6. janúar
Staðlota 1: 18. janúar
Staðlota 2: 15. febrúar
Próf 1. mars
Seinni spönn:
Kennsla hefst 3. mars
Staðlota 1: 15. mars
Staðlota 2: 5. apríl
Próf 3. maí
Skipulag áfanga birt með fyrirvara um nauðsynlegar breytingar:
Önn | Lota | Áfangi | Áfangaheiti | Fj. eininga | |
A – hluti | Vorönn 2024 | 1 | Bókhald | MBÓK4MS03 | 3 |
Vorönn 2024 | 1 | Grunnur að gæðahandbók | MGHA4MS02 | 2 | |
Vorönn 2024 | 1 | Almenn lögfræði og reglugerðir | MLÖR4MS02 | 2 | |
Vorönn 2024 | 2 | Rekstrarfræði | MREK4MS03 | 3 | |
Vorönn 2024 | 2 | Mannauðsstjórnun | MMAN4MS02 | 2 | |
Vorönn 2024 | 2 | Launa- og verkbókhald | MBÓK4MS02 | 2 | |
Haustönn 2024 | 1 | Kennsla og leiðsögn | MKEN4MS05 | 5 | |
Haustönn 2024 | 1 | Stofnun og stefnumótun fyrirtækis | MSSF4MS02 | 2 | |
Haustönn 2024 | 2 | Aðferðir verkefnastjórnunar | MVST4MS02 | 2 | |
Haustönn 2024 | 2 | Sölu- og markaðsmál | MSÖL4MS02 | 2 | |
Haustönn 2024 | 2 | Lokaverkefni A-hluta | MLOK4MS02 | 2 | |
B-hluti | Vorönn 2025 | 2 | Verklýsingar og tilboðsgerð | MVTB4MS03B | 3 |
Vorönn 2025 | 2 | Vöruþróun | MVÖÞ4MS02B | 2 | |
Vorönn 2025 | 1 | Gæðastýring | MGHA4MS02B | 2 | |
Vorönn 2025 | 1 | Öryggis- og umhverfismál | MÖRU4MS02B | 2 | |
Vorönn 2025 | 2 | Lokaverkefni B-hluta | MLOK4MS02B | 2 | |
Samtals | 38 | ||||
Pakkaval fyrir rafvirkja 30 einingar, kennt í Rafmennt |
|||||
Pakkaval fyrir húsasmíði, pípulagnir, múrsmíði og blikkara Efnisfræði og burðarþol Lögfræði og reglugerðir
|
|
3 2
|
|||
Viðbót fyrir vélvirkja, stálsmíði og rennismiði 8 einingar í vali í faggrein |