fbpx

VÉLVIRKJUN

Vélvirkjun er löggilt iðngrein. Meðalnámstími í vélvirkjun er þrjú ár í skóla að viðbættri starfsþjálfun skv. ferilbók. Markmið námsins er að gera nemendum kleift að takast á við þau viðfangsefni sem vélvirkjar inna af hendi, þ.e. uppbyggingu og viðhald véla, kælikerfa og loftstýringa, bilanaleit og stýringar. Inntökuskilyrði á brautina er að hafa lokið grunnskóla með lágmarks-hæfnieinkunn C í íslensku og stærðfræði eða að hafa lokið 1. þreps áföngum í þessum greinum. Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs.

 

Prentvæn útgáfa
Nánari brautarlýsing í námsskrárgrunni
Upplýsingar um dreifnám

Áfangar í vélvirkjun (241 ein):

Almennar bóklegar greinar
Efnafræði EFNA1OF05
Enska ENSK2EV05
Íslenska ÍSLE2RL05
Íþróttir 6 einingar
Lífsleikni LÍFS1ÉG02 LÍFS1ES02
Skyndihjálp SKYN2EÁ01
Stærðfræði STÆR2ML05 / STÆR2ÞR05
Sérgreinar vélvirkjunar
Efnisfræði EFRÆ1MI05
Grunnteikning GRUN1AU05 GRUN1FY05
Handavinna málmiðna HAMÁ1NH04 HAMÁ2NH04 HAMÁ3NH04
Iðnreikningur IÐNA2EL05
Iðnteikning málmiðna IÐNT2MI05 IÐNT3ML05
Kælitækni KÆLI2SK05
Lagnatækni LAGN3RS04
Málmsuða MLSU1LS03 MLSU1RS03 MLSU2MI03 MLSU3RS04
Plötuvinna, grunnur málm- og bíliðna PLVG1GR04
Rafeindatækni málmiðna RAFE2MT03
Rafmagnsfræði RAMV2GR05
Rennismíði RENN1GR04 RENN2MT04
Rökrásir RÖKR2AA03
Starfsþjálfun STAÞ1MS20 STAÞ2MS20 STAÞ2VS20 STAÞ3VS20
Stýritækni STÝT3GR05
Tölvustýrðar vélar TSVÉ2GV05
Vélfræði VÉLF1GR05
Vélstjórn VÉLS1AA05 VÉLS2AB05 VÉLS3BA05
Vélvirkjun VÉLV3VA04
Vökvatækni VÖKT3VH05
Viðhalds- og öryggisfræði VÖRS1VÖ04