Afreksíþróttir
Afreksíþróttasvið við FVA er samstarfsverkefni FVA, íþróttafélaga á Akranesi og Akranesbæjar. Sviðið er hugsað fyrir nemendur sem hafa stundað afreksíþróttir í töluverðan tíma og vilja hafa aukið svigrúm til að stunda íþrótt sína samhliða námi í skólanum.
Þær íþróttagreinar sem nú standa nemendum á afreksíþróttasviði til boða eru (með fyrirvara um fjölda umsókna í greinarnar):
|
|
Kostnaður vegna námsgagna, fatnaðar og þjálfunar á afreksíþróttasviði er 35.000 á önn. Einnig er gerð krafa um að nemendur á afreksíþróttasviði setji námið og íþróttaiðkun sína í fyrsta sæti og neyti því engra vímuefna ásamt því að vera með a.m.k. 95% skólasókn í öllum námsgreinum. Nemendur sækja rafrænt um nám í skólanum en umsóknareyðublað um afreksíþróttasviðið er að finna hér að neðan eða á skrifstofu skólans.
Umsókn um afreksíþróttasvið | Myndband frá Afreksíþróttasviði |
Allar upplýsingar gefur:
Helena Ólafsdóttir
Verkefnastjóri afreksíþróttasviðs FVA
Netfang: helenao@fva.is
Sími 433 2500
Þjálfarar og starfsfólk á afreksíþróttasviði:

Helena Ólafsdóttir
Verkefnisstjóri FVA

Hildur K. Aðalsteinsdóttir
Íþróttafulltrúi ÍA

Jóhann P. Hilmarsson
Þjálfari - þrek

Elísa Svala Elvarsdóttir
Þjálfari - fimleikar

Sigurður Jónsson
Þjálfari - knattspyrna