SKÓLAHJÚKRUN
STAÐSETNING
Skrifstofa skólahjúkrunarfræðings er á jarðhæð í B-álmu (hjá námsráðgjöfinni)
Viðtalstímar
Mánud. kl. 12-16
Þriðjud. kl. 9-16
Miðvikud. kl. 9-12
Fimmtud. kl. 12-16
Tímabókanir í Innu
-eða bara mæta á staðinn
Hafa samband
Jónína Halla Víglundsdóttir
-skólahjúkrunarfræðingur
jonina@fva.is / 4332518
Íris Björg Jónsdóttir
-í leyfi iris@fva.is
SKÓLAHJÚKRUN
Nemendur og foreldrar/forráðamenn geta leitað upplýsinga, aðstoðar og stuðnings hjá skólahjúkrunarfræðingi.
Skólahjúkrunarfræðingur er til staðar á skrifstofu á fyrstu hæð (hjá námsráðgjafa). Hægt er að bóka tíma í Innu eða bara mæta á staðinn.
Viðtalstímar:
Mánudaga kl. 12-16
Þriðjudaga kl. 9-16
Miðvikudaga kl. 9-12
Fimmtudaga kl. 12-16
Símar:
433 2518 – beinn sími
433 2500 – skrifstofa skólans