Stoðteymi
Stoðteymi FVA samanstendur af náms- og starfsráðgjafa, skólahjúkrunarfræðingi, forvarnarfulltrúa og áfangastjóra. Hlutverk stoðteymisins er að vera málsvarar og trúnaðarmenn nemenda innan skólans, liðsinna þeim og standa vörð um velferð þeirra. Þjónustan stendur öllum nemendum og forráðamönnum þeirra til boða.
Sjá nánar um þjónustu hvers og eins:
- Náms og starfsráðgjöf
- Skólahjúkrun
- Áfangastjóri
- Forvarnarfulltrúi




Jónína Víglundsdóttir
áfangastjóri
jonina@fva.is
sími 433 2500

Hefur þú spurningar varðandi Stoðteymið?
Sendu skilaboð hér: